Baknuddtæki með Hita
Baknuddtæki með Hita
Ert þú með háls- og bakverki?
Eða er vöðvabólgan alveg að fara með þig?
Nú til dags eru bólga og verkir í hálsi algengt viðfangsefni, og er það fylgikvilli nútíma lífstíls sem flest allir upplifa á einhverjum tímapunkti í lífi sínu. Góðu fréttirnar eru að þeir er sjaldan alvarlegir og eru meðhöndlaðir auðveldlega.
Baknuddtækið okkar getur dregið úr verkjum og minnkað vöðvabólguna.
Frábær gjöf fyrir þá sem verkja mikið í bak- og hálsi.
Hvað er betra en gott háls, axla og baknudd eftir langan vinnudag?
✔️Dregur úr vöðvaspennu og eymslum: Baknuddtækið dregur úr spennu, vöðvabólgu og öðrum óþægindum.
✔️Losar endorfín: Endorfín er náttúrulegt hamingjuhormón með verkjastillandi áhrifum. Baknuddtækið örvar náttúrulega losun líkamans á endorfíni - vertu ánægðari og náðu slakandi ánægjutilfinningu!
Hvað veldur verkjum í hálsi?
Algengasta ástæðan fyrir verkjum í hálsi er líkamsstelling, stress og stífleiki sem veldur vöðvabólgu.
Hvernig lýsir verkur í hálsi sér?
Almenn óþægindi og stífleiki í vöðvum á háls og herðarsvæðinu, getur leitt upp í höfuð, út í axlir og niður í handleggi. Fólk verður aumt á þessu svæði, hreyfigeta getur minnkað og höfuðverkur fylgir oft. Vanalega lagast þetta á u.þ.b. viku ef engin undirliggjandi vandmál eru til staðar.
STILLINGAR:
- 3 Valkvæðar 15 mínútna nuddmeðferðir
- 2 Hraðastillingar
- 1 Hitastilling
- Fjarstýring fylgir
- 3 nuddkúlur
- Shiatsu nudd
- Fjölnota notkunarmöguleikar (sjá á mynd)
HELSTU UPPLÝSINGAR:
- PU-leður
- Stærð: 1070*450*350mm
- Litur: Svartur
- AC 110V-240V
Deila
Afhendingartími
Afhendingartími
Allar sendingar berast með DROPP og Póstinum.
Pakkinn tekur yfirleitt 0-2 virka daga að berast til þín 📦