Símahleðslustandur
Símahleðslustandur
Verð
6.790 kr
Verð
6.790 kr
Útsöluverð
6.790 kr
Unit price
/
per
Tryggðu öryggi þitt og annarra!
x
Vertu örugg/ur í umferðinni.
Hættum að vera með símann í klofinu!
Símahleðslustandurinn er vara sem á heima í öllum bifreiðum landsins. Varan tryggir öryggi þitt og annarra. Símahleðslustandurinn hleður símann jafn hratt og snúran heima.
Gríðarlega lausnamiðuð vara.
Hvernig virkar varan?
- Setja skal vöruna saman
- Með fylgir USB snúra sem kveikir á tækinu
- Hægt er að koma bílahleðslustandnum fyrir á rúðinni eða viftunni.
- Einfalt og einstaklega hentugt
Hvað fylgir?
- 1x Bílahleðslustandur
- 1x Micro USB hleðslusnúra
- 1x Festing fyrir rúðuna
- 1x Upplýsingabæklingur
Deila
Afhendingartími
Afhendingartími
Allar sendingar berast með DROPP og Póstinum.
Pakkinn tekur yfirleitt 0-2 virka daga að berast til þín 📦