Eyrnahreinsir með HD Myndavél PLUS
Eyrnahreinsir með HD Myndavél PLUS
Couldn't load pickup availability
Eyrnahreinsirinn er með HD myndavél og vatnsheldri linsu.
Eyrnapinnar ýta aðeins eyrnamergnum lengra inn!
Snilldar vara til að hreinsa eyrun á öruggan hátt.
Þetta tæki gerir þér kleift að sjá inn í eyrað í rauntíma í gegnum snjallsímann þinn, svo þú getur hreinsað af öryggi án ágiskana.
Tækið er með mjúkum, sveigjanlegum enda sem er auðvelt í notkun heima – hvort sem þú vilt skoða eyrað á barninu þínu, maka eða sjálfum þér.
👉 Helstu eiginleikar:
✅ HD myndavél með stillanlegri LED lýsingu
✅ Þráðlaus tenging við iOS og Android snjallsíma
✅ Sveigjanlegir og öruggir endar fyrir mýkri hreinsun
✅ Endurhlaðanlegt með langri rafhlöðuendingu
✅ Færanlegt og fjölnota tæki – einnig hægt að nota til að skoða nef, húð og háls
5 ástæður fyrir því að Eyrnahreinsir Plus er ómissandi á heimilinu:
1️⃣ Þú sérð nákvæmlega hvað þú ert að gera – Minnkar hættu á að ýta merg of djúpt eða meiða eyrað.
2️⃣ Hentar fyrir alla fjölskylduna – Mismunandi oddar gera tækið öruggt fyrir börn og fullorðna.
3️⃣ Þú sparar læknisheimsóknir – Einfaldar athuganir og hreinsanir heima.
4️⃣ Þægilegt og einfalt í notkun – Engin flókin stilling; einfaldlega tengja við app og byrja.
5️⃣ Fjölnota og hagkvæmt – Gagnlegt til að skoða önnur svæði eins og nef eða húð, án auka tækja.
HELSTU UPPLÝSINGAR:
- Litur: Dökkblár
- 15 mismunandi toppar fylgja
- App stýring: Bebird
- IP67 vatnsvörn
- Full HD myndavél - 1080p x 3.0 megapixel
- Snjall hitastýring (body/ear)
- Snjall flaga fyrir nákvæmari niðurstöður
- LED lýsing á toppi
- Innbyggt 230 mAh batterí / hleðslusnúra fylgir
- Hleðslutími: 50 mín
- Batterísending: 80 mín
Deila
Afhendingartími
Afhendingartími
Allar sendingar berast með DROPP og Póstinum.
Pakkinn tekur yfirleitt 0-2 virka daga að berast til þín 📦









