Ferðatöskusett (Ný Útgáfa)
Ferðatöskusett (Ný Útgáfa)
Ný betrumbætt útgáfa af ferðatöskusettunum!
Ferðalag framundan?
Það er ekki seinna vænna en að fara að undirbúa sig fyrir þau ferðalög sem árið 2024 ber í skauti sér.
Ferðatöskurnar hafa sterkt ytra byrði, útraganlegt handfang, 4 hjól og TSA vottaðan talnalás
Síðustu ár hafa ferðatöskur hér á landi hafi verið á uppsprengdu verði. Núna ætlum við að bjóða þér upp á sanngjarnt verð á stílhreinu og tryggu ferðatöskusetti.
AÐEINS HÆGT AÐ PANTA Í GEGNUM NETVERSLUN
SÝNINGAREINTAK Í VERSLUN
Gerðu verðsamanburð!
Helstu upplýsingar :
-
Ferðatöskurnar hafa sterkt ytra byrði, útdraganlegt handfang, 4 hjól og talnalás. Töskurnar taka lítið pláss í geymslu þar sem hægt er að geyma minni töskurnar inní stærstu ferðatöskunni.
Settið inniheldur 3 töskur í eftirfarandi stærðum:
20" taska
-
55 x 36 x 21 cm.
-
Þyngd 2,5 kg.
-
36,6 lítra rúmmál.
-
Hentar vel fyrir 1-5 daga ferðir.
24" taska
-
64 x 43 x 25 cm.
-
Þyngd 3,2 kg.
-
58 lítra rúmmál.
-
Hentar vel fyrir 7-10 daga ferðir.
28" taska
-
73 x 47 x 28.5 cm.
-
Þyngd 3.8 kg.
-
99 lítra rúmmál.
-
Hentar vel fyrir 10-15 daga ferðir
Að utan:
Töskurnar hafa hart og sterkt ytra byrði (ABS efni)
Sterkbyggt útdraganlegt handfang úr áli.
Undir töskunni eru 4 sett af tvöföldum hjólum sem eru sérlega hljóðlát þegar taskan er dregin.
TSA samþykktur Talnalás er á töskunni sem læsir rennilásnum.
Handföng eru á 2 hliðum töskunnar.
Að innan:
Klætt innra byrði úr slitsterku efni.
Stórt rennt hólf.
Renndur flatur vasi.
Teygjur sem halda við farangurinn í töskunni.
Deila
Afhendingartími
Afhendingartími
Allar sendingar berast með DROPP og Póstinum.
Pakkinn tekur yfirleitt 0-2 virka daga að berast til þín 📦