Skip to product information
1 of 4

IPL Háreyðingartæki

IPL Háreyðingartæki

Verð 16.890 kr
Verð 16.890 kr Útsöluverð 16.890 kr
Afsláttur Uppselt
m/vsk

Ertu orðin þreytt/ur á því að vera alltaf að kaupa rakvélablöð, vaxa þig eða nota háreyðingarkrem? 

Háreyðingartæki sem er einfalt að nota og virkar vel. Varan notar IPL tækni sem veldur varanlegri eyðingu á hárrótinni. Þessi tækni er notuð af fagfólki og er örugg og bráðsnjöll.

Tekur aðeins nokkrar mínútur fyrir hverja notkun. Hárrótin ætti að veikjast verulega eftir u.þ.b fyrstu 6 vikurnar sem farið er yfir sama svæðið. Núna þarftu ekki lengur að eyða pening í eins mörg rakvélarblöð og getur sleppt því að fara í sársaukafulla vax tíma. Varan er bæði fyrir karla og konur!

  

2 tegundir af stillingum:

Háreyðingartækið er með sjálfvirkri flassstillingu og handvirkri flassstillingu, sem er hægt að skipta á milli með að ýta lengi á hnappinn eftir að það er kveikt á tækinu.

Hægt er að nota sjálfvirka flassstillinguna til að meðhöndla stór svæði eins og fætur, hendur og bak. Hægt er að nota handvirka flassstillingu fyrir lítil svæði eins og fingur, varir, handarkrika.

 

Mikilvægt að vita :

  • Ekki skal nota tækið á fæðingarbletti
  • Ekki skal nota tækið á freknur
  • Ekki skal nota tækið á húðflúr
  • Haltu frá augum
  • Ef þú finnur fyrir smávæginlegum óþægindum skaltu minnka styrkleikastigið
  • Muna að raka það svæði sem þú vilt eyða hárrótinni á með rakvélarblaði fyrir notkun

 


Hvernig skal nota háreyðingartækið?

  • Byrjaðu á því að raka þig með rakvélablaði ( mjög mikilvægt ). 
  • Eftir að þú hefur rakað þann líkamspart sem þú vilt eyða hárrótinni á tekur þú upp tækið og stingur snúrunni í.  
  • Kveikir á tækinu með því að smella á hnappinn sem blikkar. 
  • Til þess að stilla styrkleikann skaltu smella á hnappinn. ( Það eru 5 styrkleikastig ). 
  • Þegar þú hefur stillt á þitt styrkleikastig skaltu halda tækinu þétt upp að því svæði sem þú vilt eyða hárrótinni á og smella á stóra hnappinn

 

Styrkleikastig:

1-2 stig: varir, undir höndum, kynfæri, 

3-4 stig: hendur, fætur

5 stig: fyrir þykk og hörð hár

Einnig er íssflass sem er í 0.8sek á 10°C

 

Almennar upplýsingar :

  • Litur: Bleikur
  • Fjöldi flassa : 990.000
  • Bylgjulengd : ≥530nm
  • Háreyðingarsvæðisstærð : 6.9-12J
  • Styrkleikastig : 5 styrkleikastig
  • Volt : 110-240V
  • Hz : 50-60Hzf
  • W : 48W

Afhendingartími

Allar sendingar berast með DROPP og Póstinum.

Pakkinn tekur yfirleitt 0-2 virka daga að berast til þín 📦

Skoða allar upplýsingar