Kjálkaæfir
Kjálkaæfir
Verð
3.890 kr
Verð
3.890 kr
Útsöluverð
3.890 kr
Unit price
/
per
Hverjum langar ekki í sterka og vel mótaða kjálkalínu?
x
Einfalt í notkun og breytingar koma fljótt í ljós.
Hvernig notar þú kjálkaæfirinn?
- Settu tækið í sjóðandi heitt vatn í 20 sekúndur
- Taktu tækið upp úr vatninu og mótaðu tækið við þitt bit og þínar tennur
- Byrjaðu á því að koma tækinu vel fyrir og bíttu saman
- Notaðu kjálkann til þess að kremja saman tækið
- Því meira sem þú notar tækið því fljótar kemur árangurinn fram
Almennar upplýsingar um kjálkaæfirinn :
- Efni : FBA frítt Sílikon
- Litur : Svartur, rauður og blár
- Hæfilegur notkunartími : 10 mínútur á dag
Styrkleikar :
- Svartur : 27kg
- Rauður : 23kg
- Blár : 18kg
Deila
Afhendingartími
Afhendingartími
Allar sendingar berast með DROPP og Póstinum.
Pakkinn tekur yfirleitt 0-2 virka daga að berast til þín 📦