Hita og Kulda Gel Gríma
Hita og Kulda Gel Gríma
Couldn't load pickup availability
Er höfuðverkurinn eða mígrenisköstin alveg að fara með þig?

Hvernig notar þú "Hita og kulda grímuna" okkar?
Gríman hefur 2 eiginleika. Hægt er að koma hita og kulda grímunni fyrir í frystinum í 10 mínútur fyrir notkun eða örbylgjuofninum í 30 sekúndur.
Hvað er mígreni?
Mígreni (e. migraine) er algeng tegund höfuðverks sem kemur oft í sárum köstum, jafnvel með æðaslætti. Verkurinn varir oftast í nokkrar klukkustundir. Verknum fylgir gjarnan ógleði og ljósfælni. Höfuðverkurinn er oftast öðrum megin í höfðinu eða í enni. Höfuðverkurinn getur aukist við líkamlega áreynslu og getur hamlað daglegum athöfnum. Eftir mígrenikast finnur fólk oft fyrir mikilli þreytu og slappleika.
HELSTU UPPLÝSINGAR UM HITA OG KULDA GRÍMUNA OKKAR
- STÆRÐ : 22CM - 17CM - 1.5CM
- EIN STÆRÐ PASSAR ÖLLUM
- LITIR : BLEIKUR OG SVARTUR
- ÞYNGD : 450GR
- EFNI : GEL, COTTON, SPANDEX.
Deila
Afhendingartími
Afhendingartími
Allar sendingar berast með DROPP og Póstinum.
Pakkinn tekur yfirleitt 0-2 virka daga að berast til þín 📦






