Mittistaska
Mittistaska
Verð
2.680 kr
Verð
3.990 kr
Útsöluverð
2.680 kr
Unit price
/
per
Hættum að leggja dýrmætu hlutina frá okkur og troða þeim í vasana!
.
Vel hönnuð mittistaska sem mætir þínum þörfum.
Hliðartaskan er besti ferðavinurinn!
Taskan hentar vel fyrir hvers kyns ferðalög þar sem þú þarft að hafa auðvelt aðgengi af t.d. auka pari af hönskum, síma eða veski.
Eitt stórt rennt hólf og renndur vasi að aftan með vatnsheldum rennilás.
Hliðartaskan kemur í veg fyrir þjófnað erlendis og hérlendis... Hliðartaskan er besti ferðavinurinn!
HELSTU UPPLÝSINGAR :
- Efni : Polyester
- Litur : Valkvætt
- Mittistaskan er vatnsvarin
- 250gr
- Ummál : 30cm - 18cm - 5cm
- Stillanleg ól
- Unisex
Deila
Afhendingartími
Afhendingartími
Allar sendingar berast með DROPP og Póstinum.
Pakkinn tekur yfirleitt 0-2 virka daga að berast til þín 📦