Quantum Hexagon Vegglýsing m/appi
Quantum Hexagon Vegglýsing m/appi
Verð
10.980 kr
Verð
10.980 kr
Útsöluverð
10.980 kr
Unit price
/
per
X
X
Vantar þig fallega lýsingu inn í herbergið?
x
Stílhrein og nútímaleg Quantum vegglýsing!
x
Kemur einnig með App stýringu.
x
Quantum vegglýsingin hefur snertiskynjara á hverju ljósi. Til þess að kveikja á Quantum ljósinu þarf aðeins að snerta yfirborðið á ljósinu. Einnig er hægt að stjörna lýsingu með hefðbundni fjarstýringu og App stýringu í símanum.
Það er upp á þér komið hvernig ljósa einingunum er raðað upp!
ÞÞx
x
- Notaðu sköpunarmáttinn þinn til að raða ljósunum upp á þinn eigin hátt.
- Einstaklega falleg geómetrísk hönnun.
- Hægt er að bæta við allt að 20 einingum.
- Hugmyndir að staðsetningu : Svefnherbergi, stofu & baðherbergi.
x
x
Almennt um vöru :
- Efni : ABS
- Snúra : USB
- Fjarstýring : Já
- Þyngd : 800g
- Fjöldi ljósa : 6stk eða 10stk
- Lýsing : LED
- Dimmer : Já
- App: Já (Tuya)
- Raddstýring: Já
- 10W
- 2A
- 5V
Hvað fylgir?
- 6 stk eða 10stk ljós
- USB snúra
- Fjarstýring
- Festingar
- Leiðbeiningar
Hvernig skal nota vöru?
- Byrjar á því að finna góðan stað til að koma ljósunum upp
- Smellir ljósunum saman, festingar á hliðunum
- Kveikir á ljósum með fjarstýringu
- Ef snert er ljósin með hendi kveikist sjálfkrafa á þeim
- Hægt er að kveikja og slökkva á ljósum með snertiskynjara
- Breytt er um liti með fjarstýringu og snertingu.
- Góða skemmtun og njóttu
Notaðu Appið til þess að búa til skemmtilegar þema stillingar!
Deila
Afhendingartími
Afhendingartími
Allar sendingar berast með DROPP og Póstinum.
Pakkinn tekur yfirleitt 0-2 virka daga að berast til þín 📦