Rafhækkanlegt Skrifborð
Rafhækkanlegt Skrifborð
Couldn't load pickup availability
Rafhækkanlega skrifborðið okkar er fullkomið fyrir skrifstofuna, heimavinnuna eða jafnvel sem fjölnota vinnuborð.
Hvort sem þú vilt sitja eða standa við vinnu, þá gefur þetta skrifborð þér fullkomna stjórn á vinnuumhverfinu þínu!
Skrifborðið er með öflugann og hljóðlátann mótor og árekstrarskynjara sem tryggir að skrifborðið hækkar og lækkar hratt en örugglega.
Hönnunin er stílhrein og mögulegt er að velja á milli nokkurra mismunandi lita og því passar borðið einstaklega vel inn í næstum hvaða skrifstofuumhverfi sem er.
- Sérstaklega hljóðlátt: Hraði í hækkun og lækkun: 26 mm/s
- Minnisstilling fyrir 3 hæðir og hreyfiáminning
- Stilliskrúfur undir fótum
- Mismunandi litir fáanlegir ( sjá valmöguleika á myndum )
5 Ástæður fyrir því að þú þarft þetta rafdrifna skrifborð!
1️⃣ Bætir heilsu og vellíðan – Minni líkur á bakverkjum og stirðleika með því að skiptast á að sitja og standa.
2️⃣ Aukinn einbeiting og framleiðni – Rannsóknir sýna að standandi vinna getur aukið athygli og afköst.
3️⃣ Hentar öllum vinnuaðstæðum – Fullkomið fyrir skrifstofur, fjarvinnu eða námsaðstöðu heima.
4️⃣ Stílhrein og endingargóð hönnun – Passar inn í hvaða rými sem er og veitir stöðugan vinnuflöt.
5️⃣ Auðvelt í notkun – Rafdrifin hæðarstilling með snertitökkum fyrir þægindi og einfaldleika.
HELSTU UPPLÝSINGAR UM RAFHÆKKANLEGA BORÐIÐ:
- Spenna : 100~240V/50-60Hz
- Efni : SPCC STÁL GRIND
- Borðplata : VIÐUR
- Þyngd : 24.7kg
- Burðarþol : 80kg
- Stærð: 120cm - 60cm - 1,8cm
- Hæðarstilling : 72CM-117cm
- Single Motor
- Litur : Svart, hvítt
Deila
Afhendingartími
Afhendingartími
Allar sendingar berast með DROPP og Póstinum.
Pakkinn tekur yfirleitt 0-2 virka daga að berast til þín 📦







