Rafhækkanlegt Skrifborð
Rafhækkanlegt Skrifborð
Verð
34.890 kr
Verð
34.890 kr
Útsöluverð
34.890 kr
Unit price
/
per
TIL Á LAGER
Skrifborðið er með öflugann og hljóðlátann mótor og árekstrarskynjara sem tryggir að skrifborðið hækkar og lækkar hratt en örugglega.
Hönnunin er stílhrein og mögulegt er að velja á milli nokkurra mismunandi lita og því passar borðið einstaklega vel inn í næstum hvaða skrifstofuumhverfi sem er.
- Sérstaklega hljóðlátt: Hraði í hækkun og lækkun: 26 mm/s
- Minnisstilling fyrir 3 hæðir og hreyfiáminning
- Stilliskrúfur undir fótum
- Mismunandi litir fáanlegir ( sjá valmöguleika á myndum )
Einstaklega hlóðlátt og stílhreint upphækkanlegt skrifborð.
Hentar vel á skrifstofuna, skólastofuna og inn á heimilið
HELSTU UPPLÝSINGAR UM RAFHÆKKANLEGA BORÐIÐ
- Spenna : 100~240V/50-60Hz
- Efni : SPCC STÁL GRIND
- Borðplata : VIÐUR
- Þyngd : 24.7kg
- Burðarþol : 80kg
- Stærð: 120cm - 60cm - 1,8cm
- Hæðarstilling : 72CM-117cm
- Single Motor
- Litur : Svart, hvítt
Deila
Afhendingartími
Afhendingartími
Allar sendingar berast með DROPP og Póstinum.
Pakkinn tekur yfirleitt 0-2 virka daga að berast til þín 📦