Úlnliðsband m/stuðningi - Compression
Úlnliðsband m/stuðningi - Compression
Hægt að sækja í Hæðasmári 4
Tilbúið strax nema varan sé í forpöntun
Ertu með verki í hendinni, krefst vinnan þín mikla handavinnu eða varstu að ljúka aðgerð sem hemlar hendinni þinni frá því að gera dagleg verkefni?
Þá kemur úlnliðsbandið sér vel fyrir!
Veitir léttan þrýsting og heldur hita, minnkar verki og stífleika.
Góður stuðningur við daglegar athafnir. Heldur hita á liðum og koma hanskarnir úr mjúku bómullarefni sem andar
Gigtarhanskarnir eru sérstaklega hannaðir til að styðja við vöðva og liðamót, létta stirðleika og eymsli í úlnlið, lófum og fingrum.
Helstu eiginleikar:
- Dregru úr einkennum liðagigtar
- Dregur úr bólgu og stirðleika
- Léttir á vöðva og liðverkjum
- Eykur sveigjanleika liðanna
- Stuðlar að blóðrásinni
- Regluleg notkun hjálpar til við að koma í veg fyrir einkennin
Þrýsti-gigtarhanskar eru einstaklega góðir fyrir fólk með:
- Vefjagigt
- Liðagigt
- Slitgigt
- Stífa liði
- Bólgu
Úlnliðsspelka með stífri álspelku bæði lófa- og handarbaks megin. Hægt að nota á bæði hægri / vinstri hendi.
Notað t.d. við tognun, eftir brot (að lokinni gifsmeðferð), gigt í úlnlið, carpal tunnel, máttminnkun í úlnlið.
Stærð 1 - ummál úlnliðs að 17 cm
Stærð 2 - ummál úlnliðs yfir 17 cm
HELSTU UPPLÝSINGAR:
- EFNI: Polyester & Nylon
- LITUR: Beige
- ÞYNGD: 15g parið
Deila
Afhendingartími
Afhendingartími
Allar sendingar berast með DROPP og Póstinum.
Pakkinn tekur yfirleitt 0-2 virka daga að berast til þín 📦